Menntun
B.A. Fine art. Frá Byam Shaw School of art/Listaháskóli Íslands Myndlistardeild 2003
Leikhús
- Leikmynd og búningar: KVENFÓLK Leikfélag Akureyrar 2017
- Búningar : NÚNO OG JÚNÍA Leikfélag Akureyrar 2017
- Aðstoð við búninga: HELGI MAGRI Leikfélag Akureyrar 2016
- Aðstoð við búninga og leikmuni: PÍLA PÍNA Leikfélag Akureyrar 2016
Leikmynd og búningar: GRÝLA Leikfélag Akureyrar 2015
Leikmynd og búningar: BÝR ÍSLENDINGUR HÉR Leikfélag Akureyrar 2015
Aðstoð við búninga og leikmuni DON CARLO Íslenska Óperan 2014
Búningar : HUNDRAÐ ÁRA HÚS Frú Emilía 2007
Búningar : MINDCAMP Sokkabandið 2006
Leikmynd og búningar KARÍUS OG BAKTUS Leikfélag Akureyrar 2006
Leikmynd og búningar HERRA KOLBERT Leikfélag Akureyrar 2006
Sjónvarp og kvikmyndir
• Aðstoðarmaður búningahönnuðar ÍSLANDS GOT TALENT 2014
• Aðstoðarmaður búningahönnuðar GRÝLA stuttmynd 2014
• Leikmunagerð fyrir TELENOR auglýsingu 2014
Hönnun
• Eigin endurvinnsluhönnun undir merkinu SECOND CHANCE 2016
• Unnið eigin hönnun undir merkinu LÍBER 2011-2014
• Hannað hatta og búninga fyrir Siggu Kling 2008-2012
• Unnið eigin hönnun undir merkinu Rokkmantík 2005-2008
Önnur reynsla
• Rak verslunina LÍBER 2011-2014
• Rak í samstarfi verslunina KVK 2005-2008